Viktor Örn í samstarfi við Soccer and Education USA

Viktor Örn Margeirsson er klínískur sálfræðingur sem sinnir sálfræðimeðferð ungs fólks og fullorðinna einstaklinga. Hann hefur reynslu á því að vinna með kvíða, þunglyndi, svefnvanda, áráttu og þráhyggju, og öðrum tilfinninga vanda ásamt því að vinna með íþróttafólki til þess að líða betur og standa sig betur í sinni íþrótt. Viktor vinnu á kvíðameðferðarstöðinni og Heil heilsumiðstöð þar sem hann er undir góðri handleiðslu.

Sjálfur þekkir hann vel heim íþróttanna þar sem hann spilar með meistaraflokki Breiðabliks í knattspyrnu, einnig á hann einn A-landsleik. Viktor getur miðlað reynslu sinni og þekkingu úr íþróttaheiminum ásamt sálfræðinni til þeirra sem vilja ná betri tökum á andlegu hliðinni hvort sem það tengist íþróttum eða ekki.

Viktor Örn Margeirsson - Bestu Deildar Meistari 2022

Next
Next

2022 Division I Women's SoccerOfficial Bracket